Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
nýting skóglendis í ábataskyni
ENSKA
commercial exploitation of woodlands
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] Þegar slík starfræksla samrýmist landslögum aðildarríkis, einkum landnýtingaráætlunum, er leyfilegt að stunda skógarhögg, nýtingu skóglendis í ábataskyni, gróðursetningu og endurgróðursetningu trjáa sem viðbótarstarfsemi á jörðum sem skilgreindar eru í 2. gr.

[en] Felling of timber, commercial exploitation of woodlands, and planting and replanting of trees May be practised as ancillary activities on holdings as defined in Article 2, where such operations are compatible with a Member State''s internal legislation and in particular with land utilisation plans.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 63/262/EBE frá 2. apríl 1963 sem setur ítarleg ákvæði um hvernig koma skuli á staðfesturétti á bújörðum sem verið hafa í eyði eða órækt lengur en tvö ár

[en] Council Directive 63/262/EEC of 2 April 1963 laying down detailed provisions for the attainment of freedom of establishment on agricultural holdings abandoned or left uncultivated for more than two years

Skjal nr.
31963L0262
Aðalorð
nýting - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira